Um höfundinn

Einar | Höfundur
Einar G. Harðarson stundaði nám í þjóðhagfræði við Gautaborgarháskóla og hlaut löggildingu sem fasteignasali frá Háskóla Íslands. Hann hefur stofnað og stýrt fyrirtækjum sem hafa náð árangri á fjölbreyttum sviðum. Þar ber hæst verslunarrekstur, framleiðsluiðnaður, fiskvinnsla, fasteignasala og ævintýralegur árangur í margþrepa markaðssetningu.

Einar hefur veitt frumkvöðlum og upprennandi leiðtogum ráðgjöf við að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd og sýnt fram á gildi skýrrar sýnar, dugnaðar og aga, þegar kemur að langtíma árangri fyrirtækja.

Email Einar



Hvað þarf leiðtogi að hafa til að bera?

Ég svara þessari spurningu í ljósi reynslu sem frumkvöðull framkvæmdarstjóri og eigandi fyrirtækja. Á sviði viðskipta er ekki hægt að stytta sér leið. Viljinn og þráin visa veginn í krafti aga og dugnaðar. 

Þessi bók er ætluð til að veita einstaklingum tækifæri á að tjá leiðtogahæfileika sína með frumkvæði og áræðni. 

Mældu árangur þinn

Skipulag
76%
Framsetning
83%
Áræðni
94%
Ábyrgð
100%
Agi
87%